| Hefur tjáð sig!!


fimmtudagur, apríl 22, 2004 @ 16:26

GLEÐILEG SUMAR

Maður er kominn í Stykkishólm og bara helvíti gaman, fyrir utan það að það er ekki hægt að fá í úta "Bensó". Þannig að ég og Kári fórum bara útí sveit og fundum okkur rollu og rökuðum hana (krúnurökuðum), bárum svo olíu á hana og svo á hlupum við á eftir henni naktir og olíubornir og reyndum að grípa hana...sá sem nær henni fær svo pulsu og kók í verðlaun. Þetta er alveg svakalega erfitt, mjög erfitt þó svo maður er búinn að ná henni þá rennur hún í burtu. Endaði með því að hún slapp og hljóp í burtu og einginn vann. Og núna er "nakin rolla" með olíu á sér hlaupandi villt útum kvippinn og kvappinn. Downloadfestival er alltaf að verða meir og meir spennandi. Var að komast að því að við fáum að sjá 1/4 af Mötley Crue, hann Nikki Sixx bassaleikari verður þarna með hljómsveitinni sinni Brides of Destruction, það verður gamann að sjá þennan gamla, tattúveraða, dópista rocka...hehe.
Asta La Vista

- svanurmg




Hit counter