Núna kann ég að setja inn kalla í bloggið mitt....hehe.
Finnur kenndi mér þetta í gær. Þetta var fín veisla á laugardag, sungum karioki, Steini átti þetta, þegar hann söng You newer walk alone, Liverpool lagið. Mjög efnilegur söngvari þar á ferð . Það var farið svo útí bæ....eða einhver af okkur. Ég stoppaði aðeins á Nellys og svo bara heim, nennti ekki þessu.
Til hamingju með daginn Þóra Sif dúllína.
Svo er kominn texta bútur uppí hornið hægra megin, og sá/sú sem veit hvað lagið og flytjandinn heitir, fær kanski verðlaun...ROCK ON.