| Hefur tjáð sig!!


sunnudagur, október 31, 2004 @ 05:25

HALLÓ OG AMEN

Endar nú dagur, en nótt er nær,
náð þinni lof ég segi,
að þú hefur mér, Herra kær
hjálp veitt á þessum degi
Vertu nú yfir og allt um kring
Með eilífri blessun þinni
Sitji Guðs englar saman í hring
Sænginni yfir minni.



Guð veri með ykkur

- svanurmg




Hit counter