Maður er alveg orðinn snar í þessu hrogna stríði...er með Pólverjum, Litháum og allir að reyna að kenna mér eitthvað á sínu tungumáli....einginn talar ensku og ég er bara orðinn snar klikk....eða það hefur versnað...þetta er samt bestu skinn.
En núna er maður alvarlega að pæla í því að fara hamast í ræktinni nýju...veit ekki...annaðhvort það eða að byrja reyka Camel filterslausan..
HAMINGJAN
Lán, er vilt ei láta mér,
leikinn vil ég skakka þér -
gríp ég þig með hörðum höndum,
hertek þig og reyri böndum.
Fella skal ég ok þig á,
erja og sveitast skaltu þá.
Loks úr mæddri mundu fellur
mækir þér, en und mér svellur.
Blóðrás döpur mæðir mig,
mitt á köldum banastig
hlýtur að slokkna lífið ljósa.
Læzt ég í því ég sigri hrósa.