| Hefur tjáð sig!!


mánudagur, nóvember 22, 2004 @ 23:11

Greyið

Tillinn á mér dó,
því ég barði hann með skó,
mér er alveg sama,
því hann var mér til ama.


Nú hangir hann marinn að framan,
og ekki er það nú gaman,
En ætli það sé einhver sem kann
að blása lífi aftur í hann?



Ég er búinn að setja eitthvað könnunar rugl inná þetta...var bara að prófa. Kanski að maður noti þetta eitthvað...hver veit...En það vill svo skemtilega til að Tarzan apabróðir á afmæli í dag....hann fæddist semsagt þennan dag árið 1888.....geggjað..og svo dó reyndar Roobin Hood þennan dag árið 1247





- svanurmg




Hit counter