Ég sá í fréttum að Dimeabag Darell væri dáinn....hann var skotinn til bana á meðan hann var að spila uppá sviði!!! HVAÐ ER AÐ FÓLKI...einsog flestir vita var hann gítarleikarinn í Pantera og nokkrumm öðrum hliðarverkefnuð og "produci" og svona...eftir að Pantera splittaði þá settu þeir bræður Winnie Paul (trommarinn í Pantera) saman hljómsveitina Damage Plan...sem ég fékk að sjá bæ ðe vei í London í sumar alveg óvart, því þeir voru ekki á prógramminu...en ég gjörsamlega tjúllaðist þegar ég sá þá og svo þegar þeir tóku WALK af Vulgar Display of power með Pantera vissi ég ekki hvert ég ætlaði...hann er einn af áhrifa mestu gítarleikurum sögunnar og ég hélt/held mikið uppá hann....
En útí aðra sálma.....þá er hér til hliðar (vinstar megin) er tékk hvað þið þekkið mig vel...smellið á það....efast um að einhver fær 100 stig...takið prófið og ekki svindla og skrifið rétt nafn