| Hefur tjáð sig!!


sunnudagur, desember 12, 2004 @ 17:15

Sérstök helgi vægast sagt

Litli hrekkurinn okkar OLGU heppnaðist og Drífa hjálpaði til við að kridda þetta ...þetta byrjaði nú bara semeitthvað grín "commen" sem ég og Olga plésum upp svo vatt þetta uppá sig....það voru semsagt nokkrir að bíða eftir einhverjum sem ætluðu að múna myndavélina á bóksafninu kl.22:00 á föstudaginn....Anna M. Gigantiskt (einog Drífa og fleiri drottningar) var alveg klár og tilbúinn og ekkert gerðist!!!!einginn rass sást ....núna er hún alveg brjáluð og núna er ég enþá meira hræddur við hana en ég var....var nefnilega skíthræddur við hana í gamladaga..hhehe....bíð bara eftir bréfasprengju frá henni....

jæja útí allt annað....fór að rokka útá Skildi...það var nú ekki mikið úr æfingunni...Biggi var aðalega að stilla sig til sem tekur oftast nokkra daga til að fá þetta fullkomið og hann er líka með fullkomnunaráráttu....svo þegar leið á kveldið (nóttina) þá fóru tónarnir hjá Svani litla eitthvað að hljóma skringilega vegna bjóráhrifa....svo fór maður bara heim með smá viðkomu á Kaffihúsinu....svo var ég vakinn klukka 13:00 af Kidda og hélt ég að við værum bara að fara að æfa...hann sagði mér að klæða mig vel!!!!ég fór eitthvað að pæla í því....því það er einginn ofn þar sem við erum að æfa en eingin ástæða til að þruma sér í fullt af fötum!!!!ég klæddi mig bara venjulega og svo koma Kiddi og Addi að ná í mig og fyrsta sem þeir seigja er ætlarðu svona klæddur!!! ég sagði bara já...og varð hissa....svo var alltí einu keyrt útá bryggju og Kiddi drap á bílnum....ég spurði sakleysislega hvað erum við að fara að gera hér?....þá komu þeir í einum kór nú útá sjó!!!...þá mundi ég að ég var svona hálfbúinn að lofa mér útá sjó...hehee...hélt reyndar að Kiddi hefði ekki tekið mig alvarlega....þetta var alveg snilld...fórum nú ekki langt og drógum eina línu...(eða kiddi og Addi)...ég sá um að taka þetta allt á filmu.....var þarna með myndavélina mína og var að vígja nýju fiskugalinsuna mína...það var soldill sjór og veltingur en það var bara gaman...híhí ekki var nú mikið fiskeri...minnir að það hafi verið 8 fiskar og 4 sem Kiddi flakaði og ætlaði að hengja upp í nýja hjallinum sínum....ég fékk svo tittina fyrir kisurnar mínar.....eftir þetta fórum við Kiddi til Bigga að rokka og náðum nokkrum lögum...svo fór ég heim að gera mig klárann fyrir NORU partýið sem var haldið heima hjá Karvel...fullt að éta og allt flæðandi í víni....svo tók Karvel upp gamlar vínil plötur og við tjúttuðum við Abba og hitt og þetta....algjör snilld...ég dúndraði líka alveg fullt af myndum af okkur.....þetta var alveg hörku gaman...svo núna er maður bara að hlaða batteríið fyrir komandi vinnu viku...
Ja man see ya´ll later

- svanurmg




Hit counter