| Hefur tjáð sig!!


mánudagur, janúar 10, 2005 @ 23:21

Kominn heim frá borg óttans og hún ber það nafn með rentu (eða hvernig sem maður seigir það)...það var samt mjög fínt...kökuveisla á föstudegi og svo var bollu/bjór party fyrir vinina og það var stappað...fullt af fólki sem maður hafði ekki séð lengi...það var nú svo lítið gert eftir það...fór aðeins útí bæ og svo bara heim...
Náði ekkert að fara á útsölur.....ég seldist upp bara....

nenni ekki að bulla meir,,,,enda þetta á kvæði sem amma mín var að kenna mér um helgina...

Hvað sem þér að hendi ber,
hret eða sólskíns blíða.
Guð hinn sami ávalt er,
engu þarf að kvíða.

- svanurmg




Hit counter