Jæja maður verður nú að koma með svona fréttir.....Bjössi varð pabbi í gær og hinn myndarlegarsti strákur kom í heiminn, hann var með eitthvað vesen einsog pabbi hans er með oft og sneri eitthvað skringkilega og var hún tekin með keisaraskurð...sem er soldið skondið því Bjössi hefur þróast í það að vera kallaður "keisarinn"...hehe en allavega var hann 50cm og mann ekki milli 3000g og 4000g (ca.3500 minnir mig)sem er hvað.....15 merkur...minndar gutti. Sabine hefur það alveg ótrulega vel...sagði líka að það væri dæld í hana verkjalyfjum:):):).... Ég var bara í pabba æfingabúðum og er enn....var með Sunnevu fyrir sunnan og svo kom hún með mér verstur og verður hér alla helgina.