| Hefur tjáð sig!!


mánudagur, mars 14, 2005 @ 00:32

L´achaiim....skál.

Maður er alveg hættur að nenna þessu bloggi....Það er búið að vera helvíti gaman að taka þátt í Fiðlaranum á þakinu og var "forsýning" í gær og þó að það hafi verið lítið af áhorfendum þá var maður með smá hnút í maganum....hehe held að það hafi verið pelastik híhíhí. En svo var trallað í Lionshúsinu með smá viðkomu á 5 Fiska, langt fram undir morgun og það var mjög gaman, ágætis tilbreiting frá kaffihúsadjammi sem er oftast fínt líka.

Endum þetta svo á ljóði sem ég var að heyra.....

Lítill stelpa vildi fá að vita hvernig hún varð til.....

Úr hverju var ég "smídd"
af íslensku blóði eða þýdd,
ég vita það vil,
því víst er ég til,
var ég ættleidd úr glasi eða "rídd".

- svanurmg




Hit counter