| Hefur tjáð sig!!


laugardagur, september 24, 2005 @ 23:05




Jæja ég var klukkaður af honum Gauta og verð því að deila með ykkur einhverju um mig:)....(maður á semsagt að seigja 5 hluti um mann og "klukka" svo fimm aðrar manneskjur)

ég hef varla séð minn venjulega hárlit í hátt 10 ár...

ég fer mjög oft með gítarinn á klósettið þegar ég tefli við páfan...

ég hef aldrei verið ástfanginn en hef stundum verið á góðri leið með það....

ég hef týnt 3 GSM símum á fyllerí..algjör auli

ein svona krassandi í lokinn...hehe...þegar ég var ungur maður þá kippti ég í á 140Km hraða:)

ég ætla að klukka Finn,Matta Mel,Ástu Skástu, Önnu M. og Guðrún Svönu..

Good luck

Ble ble

- svanurmg




Hit counter