Þetta er quote (svo maður sletti aðeins) á bol sem er víst að gera einhvern usla þarna í USA...gaurarnir kærðir og eitthvað...þetta er auðvitað helvíti sick því þær voru frægar þegar þær voru 2-3ára held ég...en samt er húmor í þessu... Núna er bara afslöppun í Stykkis hjá Svansa litla...(reyndar er þetta afsökun því ég þori ekki að vera í Reykjavík eftir að sumir fengu bílpróf hehee...nei nei)