Tek ég mig ekki vel út sem pabbi....en það var semsagt verið að skíra litla kútinn þeirra Egils og Ástu og fékk hann það fallega nafn Hjálmar Ingi eftir afa sínum og langömmu sinni held ég alveg öruglega, svo er hann auðvitað líka Hjaltalín. Maður át á sig gat eftir þetta og svo er komið smá veðmál hjá okkur hinum hver verður næstur...að verða pabbi þ.e.a.s... En það verður tíminn bara að leiða í ljós...