Já hann Kiddi Rauði er orðinn 30 ára og manni var boðið í geggjaða lamba grillveislu með öllu tilheyrandi. Hún var haldin heima hjá Adda og Guðrúnu og þetta var alveg rosalega flott ef ég seigi sjálfur frá...
Það var mikið hleigið og átti maður erfitt stundum að halda matnum uppí sér