Jæja maður er kominn í Stykkis....fullt að gerast hérna...nýtt blautt malbygg (veit ekki hvernig á að skrifa það)..og glæný grjóthörð steipa (veit ekki heldur hvernig það er skrifað)haha..heimskur Ég vill svo óska Kára B.Hjaltalín vini mínum og stór söngvara í ALLT Í HÖNK til hamingju með nýja buissnesinn sem hann var að starta...
Svo í endinn þá var að ég glápa á OMEN 666...og ég varð auðvitað skíthræddur og dreymdi hana um nóttina..eða ég var að henda heilögum spilum í djöfullinn og fara með særingaþulur um leið til að bjarga mannkyninu og mér tóksta það... þá var mér hugsað til myndirinnar hér að neðan sem ég tók af Km.teljaranum í bílnum hans Bigga þegar við fórum norður um versló....