| Hefur tjáð sig!!


þriðjudagur, desember 12, 2006 @ 22:23

Jæja, maður hefur ekki látið stakt orð hérna inn lengi.... Margt hefur drifið á dagana og hræðilegir atburðir gerst sem ég ætla ekki að fara meira útí því mér finnst það ekki eiga heima á svona blogg bull stað!!!
Photobucket - Video and Image Hosting

En ég er búinn að finna jólagjöfina mína....
Photobucket - Video and Image Hosting
Þetta er eftirlíking af aðalgítarnum hans Eric Clapton sem var seldur á 68.124.000.Kr. og er dýrasti gítar sögunar. 275 stk. voru gerð og hvert einasta smá atriði passað uppá...meira að seigja síkarettu bruninn við hausinn (sjá mynd)
Photobucket - Video and Image Hosting
Ég spurðist fyrir hvað svona kvikyndi kostaði og mailaði á umboðsaðila bæði í Svíþjóð og Danmörk (veit ekki til þess að Hljóðfærahúsið fái eintak)....og viti menn hann kostar 2 milljónir...MEEEN
Photobucket - Video and Image Hosting

Nú er bara að vera góður strákur og vona að maður fái hann í skóinn.

- svanurmg




Hit counter