Núna fyrir stuttu kom út ný breiðskífa með NIN (nine inch nails) sem ber nafnið YEAR ZERO. Hún er alveg drullu góð enda ekki við öðru að búast þegar Trent Reznor er annarsvegar...Fann 2 sniðug video, þar á meðal eitthvað eldgamalt af Trent þegar hann var að byrja í einhverju disko fýling...svo er þarna lag þar sem Bítlunum og NIN er blandað saman á skondin hátt...