| Hefur tjáð sig!!


miðvikudagur, júní 27, 2007 @ 20:31

Ég ætla að tileinka þessari bloggfærslu gíturum...og þá aðalega skrítnum og stórskrítnum gíturum....


Gítar sem er hægt að brjóta saman...
Photo Sharing and Video Hosting at Photobucket

Þetta kallar hönnuðurinn NES-Paul...Búinn til úr gömlu NES leikjatölvunum!!:!
Photo Sharing and Video Hosting at Photobucket

Gítar búinn til úr SEGA leikjatölvu..!!


Svo er þetta algjör snilldar hönnun...gaurinn setti Kaoss Pad sem er svona "snerti púða" MIDI, SYNTH, Sampler hannað af KORG....


Svo er bara að spila á gítar á Nintendo ferða leikjatölvuna...


Svo í endirinn er gítarsafnið hjá gítarleikaranum í Alfee sem heitir Takamizawa einhver Japönsk ofur hljómsveit haha..



Sem og þessi sem hann lét ESP hanna fyrir sig..
Photo Sharing and Video Hosting at Photobucket

Svo er planið að fara að smíða sér einn....sjáum hvernig það fer...hehe

Blææ

- svanurmg




Hit counter