Það er gaman að fylgjast með tækni þróuninni...það eru ekki bara farsímar, sjónvörp og tölvur....nei nei...líka gítarinn... ætli LINE 6 hafi ekki byrjað á þessu??? en allavega þá er ég búinn að prófa Fender Stratocaster sem er með stilli hnapp til að tuna hann í hinum og þessum stillingum, D-Drop, opinn G og svo fram vegis, einnig hægt að hafa hann sem Telecaster, Bariton, 12 strengja , acoustic og Humbucker soundi...
Svo hafa Gibson gengið enþá lengra....gítar sem stillir sig sjálfur...MAGNAÐ